Rakel Þórhallsdóttir

Rakel Þórhallsdóttir er kennari með brennandi áhuga á skrifum. Hennar aðal áhugamál í starfi er að efla lestraráhuga barna og spjalla við þau um skemmtilegar bækur. Rakel er kennari í Breiðholtsskóla en hefur kennt um víða veröld, meðal annars í Danmörku og Laos.

Bækur eftir höfund