Ólíver Þorsteinsson

Ólíver er eigandi LEÓ Bókaútgáfu og gaf út sína fyrstu barnabók árið 2018. Hann hefur skrifað sögur frá því hann man eftir sér. Fyrsta kilja Ólívers, Í Hjarta Mínu, kom út í apríl 2020.

Tómas Leó Þorsteinsson

Tómas Leó hefur skreytt þónokkrar barnabækur hjá LEÓ Bókaútgáfu. Tómas Leó hjálpaði við að skrifa söguna Jólasveinar nútímans, sem kemur út næstu jól.

Guðjón Ari Logason

Guðjón hefur haldið fyrirlestra fyrir unga nemendur og veitir þeim hvatningu til að ná árangri bæði í námi og lífi.
Náðu árangri – í námi og lífi er fyrsta bók Guðjóns Ara.