UM LEÓ BÓKAÚTGÁFU

LEÓ bókaútgáfa var stofnuð árið 2020.
Við hjá LEÓ viljum gefa nýjum höfundum enn betra aðgengi að útgáfum. Eigendur LEÓ eru ekki ókunnugir hindrunum í heimi rithöfunda og því er mikið lagt upp úr góðu aðgengi og nánu samstarfi við alla þá sem vilja gefa út sína bók.

STARFSFÓLK

Ólíver Þorsteinsson
Útgáfustjóri

Kristinn Rúnar Kristinsson
Ritstjóri

Auður Birna Þorsteinsdóttir Blöndal
Markaðsstjóri