Kristinn Rúnar Kristinsson
Kristinn Rúnar Kristinsson er 32 ára gamall Kópavogsbúi í húð og hár. Hann hefur síðustu árin verið ötull baráttumaður um vitundarvakningu í landinu um geðsjúkdóma, eða frá því að hann opnaði sig um veikindi sín árið 2014.