Garibaldi

Garibaldi hefur gefið út 8 ljóðabækur, smásagnasafnið Faðerni og fleiri sögur og þýtt fjölda skáldsagna, smásagna og ljóða eftir fjölbreyttan hóp höfunda frá ýmsum löndum. Ennfremur hefur Garibaldi skrifað fræðigreinar og þýtt bæði greinar og heilar bækur eftir heimsþekkta fræðimenn. Auk þess hefur Garibaldi ritstýrt fjölda bóka, bæði fræðilegs eðlis og skáldskap, sem og tímaritum.

Bækur eftir höfund