Langafi minn Supermann

2,990 kr.

Sylvía segir frá atburðaríku sumri þegar hún
fékk að fara ein til Ólafsfjarðar og gista í
Brekkugötu 9 hjá langömmu sinni og langafa.
Sylvía sér langafa sinn í öðru ljósi og góðvilji hans lætur hana sífellt spyrja sig, er langafi minn Supermann?

Aldurshópur: 3-12 ára

Á lager

Skip to content