StineStregen

StineStregen er teiknari, rithöfundur og myndasöguhöfundur. Raunverulegt nafn hennar er í raun bara Stine, en listamannsnafnið, StineStregen (StínaLína), gerðist einfaldlega eftir að hún vann sér mikla eftirfylgni á Instagram með því að birta daglegar teiknimyndasögur. Síðan 2016 hefur hún gefið út myndskreyttar bækur um allt frá hjartasorg til húmors og einsemdar. Hún hóf nýlega störf sem reglulegur myndaskrýtluhöfundur í danska stórblaðinu Politiken.

Bækur eftir höfund