Jón Pétur Hansson

Jón Pétur hefur alltaf haft gaman af því að gera vísur, texta og svo búa til sögur fyrir börnin sín. Hann sameinaði þessa hluti og gaf út sína fyrstu bók í maí 2022 – Könguló sem hvergi bjó.

Bækur eftir höfund