Hafliði Sævarsson

Hafliði Sævarsson fæddist í Reykjavík árið 1980. Átján ára gamall fór hann utan til náms í Hong Kong en við það hófst ævilöng ástríða fyrir austurlenskum bíómyndum, pólitík og menningu. Hafliði lærði hagfræði og kínversk fræði í háskóla í Hollandi ásamt því að leggja stund á myndlist en hann er félagi í Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SÍM). Hann myndskreytir bækur sínar sjálfur og heldur myndlistasýningar á milli þess sem hann skokkar í Fossvoginum.

Bækur eftir höfund