Guðni Reynir Þorbjörnsson

Guðni Reynir Þorbjörnsson er bóndi og leikskólakennari. Hann hefur mikinn áhuga á að skrifa sögur og fær gjarnan hugmyndir sínar þegar hann fer í gönguferðir út í náttúrunni. Fyrsta skáldsaga hans, Gabríel og skrýtna konan, kom út í ágúst 2022.

Bækur eftir höfund