Elsa Margrét Böðvarsdóttir

Elsa Margrét er viðskiptafræðingur og viðurkenndur bókari að mennt. Hún ákvað loks á fimmtugsaldri að nota vinstra heilahvelið meira og hvíla það hægra og gefa sig á vald listsköpunar, sem hafði legið í dvala að mestu síðan á unglingsárum. Fyrsta bók Elsu Dansað í friði kom út í maí 2022.

Bækur eftir höfund